Fuglaskoðun í Portúgal

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Jóhann Óli Hilmarsson og Ólafur Einarsson sýna myndir og segja frá fuglaskoðun í Portúgal. Myndakvöldið verður í sal Arion banka í Borgartúni, Reykjavík 2. febrúar og hefst kl. 19:30. Frítt fyrir félagsmenn og 1000 kr fyrir utanfélagsmenn. Fuglaskoðun í Portúgal, samvinnuverkefni Fuglaverndar og Portúgalska fuglaverndarfélagsins, SPEA. Þann 18. apríl 2019 héldu 12 kampakátir Íslendingar af […]

Vorverk í Vatnsmýrinni – sjálboðaliðar Fuglaverndar taka til hendinni

Norræna húsið Sæmundargata, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Vorverk í Vatnsmýrinni - sjálboðaliðar Fuglaverndar taka til hendinni og allir eru hjartanlega velkomnir. Vorverk í friðlandinu í Vatnsmýrinni Fyrirhugað er að hafa hinn árlega tiltektardag í fuglafriðlandinu í Vatnsmýri í Reykjavík  laugardaginn 15. apríl 2023. kl. 11-15. Þá plokkum við rusl, hreinsum til og dyttum að ýmsu til að gera allt klárt áður en fuglarnir […]

Frítt

Prófaðu Canon ljósmyndabúnað í Friðlandinu í Flóa

Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus, Iceland

Canon, Fuglavernd og Origo standa fyrir viðburði í Friðlandinu í Flóa laugardaginn 6. maí frá kl. 10.00 – 14.00 þar sem Canon notendum gefst kostur á að prófa mikið úrval af Canon EOS R ljósmyndabúnaði, m.a. langar aðdrátttarlinsur, við náttúrulegar aðstæður. Náttúrulífsljósmyndarinn Daníel Bergmann verður á staðnum og mun leiðbeina fólki varðandi umgengni um Friðlandið […]

Fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa

Mánudaginn 5. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Trausti Gunnarsson, leiðsögumaður og varamaður stjórnar Fuglaverndar. Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er 20 manns. Vinsamlega skráið ykkur […]

Fuglaskoðun í Friðlandi í Flóa

Fuglaskoðun Fimmtudaginn 15. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Anna-María Lind Geirsd, starfsmaður skrifstofu  Fuglaverndar. Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er 20 manns. Vinsamlega skráið ykkur […]

Garðfuglakönnun veturinn 2023-24; hefst 29. október

Garðfuglakönnun fyrir alla Garðfuglakönnun Fuglaverndar stendur yfir vetrartímann, vanalega frá lokum október og fram í apríl þegar fer að vora. Garðfuglakönnunin hefur verið gerð árlega allt frá 1994. Tilgangur garðfuglakönnunarinnar er að fá upplýsingar um fuglategundir og fjölda fugla sem halda sig í görðum á Íslandi yfir vetrarmánuðina. Jafnframt er tilgangurinn að hvetja fólk til […]

Fuglavernd verður í Grasagarðinum

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík, Iceland

Fuglavernd verður í Grasagarðinum, Laugardal í Reykjavík Grasagarðurinn býður börnum og öðrum að taka þátt í fuglaskoðun í garðinum. Fuglavernd verður með ýmislegar varning á boðstólum.

Garðfuglahelgin 26. – 29. janúar 2024 – Allir geta tekið þátt

Ísland , Iceland

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í einn klukkutíma […]

Frítt

Fuglaskoðun um Gróttu og Bakkatjörn.

Fuglaskoðun um Gróttu og Bakkatjörn verður fyrir félaga Fuglaverndar og Landverndar. Leiðsögumenn verða Anna María Lind Geirsdóttir og Trausti Gunnarsson frá Fuglavernd. Björg Eva Erlendsdóttir frá Landvernd rekur lestina. Hér geta félagar skráð sig í gönguna, en hámark þátttakanda er 30.