Votlendi og mikilvægi þeirra

Vernd og endurheimt votlendis er eitt af áhersluatriðum í aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.  Ágústa Helgadóttir líffræðingur og verkefnastjóri endurheimtar votlendis hjá Landi og skógi var í viðtali hjá morguvaktinni á Rás 1. Land og skógur er í samstarfi við Fuglavernd um endurheimt votlendis.

Hér má lesa um könnun á  möguleikum í endurheimt landslags- og sjávarheilda sem er samstarfsverkefni Fuglaverndar, Lands og skóga, RSPB og ELSP

Hér má hlusta á viðtalið við Ágústu  sem hefst á 01:26:00