Við tökum við frjálsum framlögum, frá einstaklingum, félagasamtökum og fyrirtækjum. Fuglavernd eru frjáls félagasamtök sem eru ekki rekin með hagnaðarsjónarmiði. Við kunnum vel að meta allan þann stuðning sem okkur er veittur. Fuglavernd er almannaheillafélag og styrkur til slíks félags fellur undir ákveðnar skattafrádráttareglur. Sjá nánar á heimasíðu skattsins.

Fuglavernd reiðir sig á árgjöld félagsmanna og þú getur auðveldlega gerst félagi í Fuglavernd.

 

Frjáls framlög í vefverslun

Lundi (Fratercula arctica) ©Eyþór Ingi Jónsson

Nú er enn auðveldara að leggja okkur lið, þar sem frjáls framlög eru vara í vefverslun Fuglaverndar. Þú velur upphæð sem þú vilt styrkja Fuglavernd um og setur í körfu eins og um vöru væri að ræða. Eftir það ferðu á kassann og getur valið að "greiða fyrir vöruna" með greiðslusíðu sem tekur við öllum helstu greiðslukortum, debit og kredit eða að þú velur greiðslumáta millifærsla í banka.

Skoða frjáls framlög í vefverslun

 

Frjáls framlög með millifærslu

Þú getur lagt okkur lið:

banki: 0301-26-22994

kennitala: 500770-0159

Kvittun má senda á fuglavernd hjá fuglavernd.is.

 

Með fyrirfram þökkum fyrir veittan stuðning.