Hleð Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

apríl 2020

Vorverkin í Vatnsmýrinni

4. apríl @ 11:00 - 15:00
Friðlandið í Vatnsmýri, Norræna húsið
Reykjavík, Iceland
+ Google Map

Laugardaginn 4. apríl 2020 standa Hollvinir Tjarnarinnar fyrir árvissri tiltekt á friðlandinu í Vatnsmýrinni við Norræna Húsið. Við ætlum að hittast við Norræna húsið kl. 11. Helstu verkefni eru ruslatínsla, hanskar og pokar verða á staðnum. Einnig verður unnið með trjágreinar til varnar landbroti og unnið á ágengum tegundum eins og undanfarin ár. Norræna húsið og veitingastaður þess MATR bjóða uppá hádegishressingu og kaffi. Sjálfboðaliðar eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig, til að áætla fjölda. Skráning í tiltekt í friðlandinu í…

Lesa meira »
+ Export Events