Fuglavernd í Grasagarðinum á fuglaskoðunardegi

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík

Í stað jólaopnunar á Hverfisgötu verður Fuglavernd  í Grasagarðinum laugardaginn 3. desember í garðskálanum (þar sem Kaffi Flóra er á sumrin) Grasagarðurinn býður upp á fuglaskoðun með leiðsögn í Laugardalnum. Fuglavernd mun verða með ýmislegt á boðstólum: -Fuglamatseðill -Fuglafóðrarar -Fuglafóðurhús -Fræðirit -Sjónaukar   -...og fleira

Garðfuglakönnun 2022-23

Ísland

Garðfuglakönnun 2022-23 hefst 30. október Ljsm. Sindri Skúlason, skógarþröstur. Garðfuglakönnun er árlegur viðburður Fuglaverndar sem snýst um að telja fugla í garðinum sínum. Fuglar heimsækja mest þá garða þar sem fóður stendur til boða. Könnunin er ætluð öllum sem hafa áhuga á fuglum og er ekki ýkja flókin þó hún virðist vera það við fyrstu […]

Frítt