Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Komandi Viðburðir

Viðburðir leiðarkerfi

júní 2018

Fuglaljósmyndun – Ljósmyndanámskeið

1. júní - 3. júní
Hverfisgata 105, Hverfisgata 105
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map
39.000krónur

Fuglavernd heldur ljósmyndanámskeið dagana 1. - 3. júní 2018. Námskeiðið er í þremur hlutum: inngangur, vettvangsferð og eftirvinnsla ljósmynda í Lightroom. Leiðbeinendur: Jóhann Óli Hilmarsson, Sindri Skúlason og Chris Vibe Lund. Fullt verð eru 39.000 kr. en 35.000 kr. fyrir félagsmenn Fuglaverndar.  Veldu félagsaðild sem á við þig. Til þess að ganga frá greiðslu námskeiðsgjalds, verður haft samband við þátttakendur. Föstudagur frá 18:30-22:00 – innifalið er léttur kvöldverður Í fyrsta hluta er farið yfir grunnatriðin. Farið verður yfir hvað skiptir máli…

Lesa meira »
ágúst 2018

Skilafrestur: ljósmyndasamkeppni CAFF

1. ágúst
Landið allt
Frítt

CAFF, stendur fyrir ljósmyndasamkeppni á starfsvæði sínu á norðurheimskautinu. Keppninni er skipt í fjóra flokka: A) Arctic biodiversity B) Landscape in the Arctic C) Peoples of the North D) Business and science in the Arctic Verðlaun verða veitt í hverjum flokki, en aðalverðlaunin eru ljósmyndaferð til Rovaniemi í Finnlandi í fjórar nætur. Allar nánari upplýsingar eru á https://photocontest.arcticbiodiversity.is/. Skilafrestur er til 1. ágúst 2018.

Lesa meira »
+ Export Events