Hleð Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

ágúst 2020

Vinnudagur í Friðlandinu í Flóa

15. ágúst @ 11:00 - 16:00
Friðlandið í Flóa, Floi bird reserve Ölfus 816 Iceland + Google Map

Laugardaginn 15. ágúst er fyrirhugaður vinnudagur í Friðlandinu í Flóa. Í ár er það aðallega málningarvinna og undirbúningur fyrir hana sem stendur til. Sjálfboðaliðar sem hafa hug á því að leggja hönd á plóginn (eða pensilinn) eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig. Skráning á vinnudag í Friðlandinu í Flóa. Nánar auglýst þegar nær dregur.

Lesa meira »
+ Export Events