Haförn, kápumynd ©Ljósmynd: Daníel Bergmann.
Haförn © Ljósmynd: Daníel Bergmann.

Tegundavernd er ein þriggja meginstoða í stefnu Fuglaverndar.  Með tegundavernd viljum við beina kastljósi að ábyrgðartegundum okkar Íslendina, stöðu tegunda á válista fugla sem er mat á hættu þeirra í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða við getum gripið til þess að vernda fuglategundirnar.

Tegundavernd