Tveir sjálfboðaliðar stikuðu í Friðlandi í Flóa

Tveir sjálfboðaliðar Fuglaverndar stikuðu stíginn í Friðlandi í Flóa snemma í maí, tíndu rusl, og spjölluðu við gestkomandi ferðamenn.