Fjárframlög
Fuglavernd þiggur fjárframlög, frá einstaklingum, félagasamtökum og fyrirtækjum. Fuglavernd eru frjáls félagasamtök sem eru ekki rekin með hagnaðarsjónarmiði. Við kunnum vel að meta allan þann stuðning sem okkur er veittur. Fuglavernd er almannaheillafélag og styrkur til slíks félags fellur undir ákveðnar skattafrádráttareglur. Sjá nánar á heimasíðu skattsins.
Showing all 4 results