Um Fuglavernd
Fuglar byggja tilveru sína á því að geta aflað sér fæðu, ásamt því að hafa hentuga staði til hvíldar og varps. Mörg þeirra svæða sem fuglar byggja afkomu sína á eru í hættu vegna athafna mannsins. Fuglavernd vinnur að því að fuglar og búsvæði þeirra skaðist ekki.
-
Viðburðadagatal
Í viðburðadagatalinu finnur þú fundi, myndasýningar, málþing og fuglaskoðunarferðir.
Við stöndum fyrir viðburðum fyrir okkar félagsmenn, en oftast eru allir velkomnir og
við kynnum áhugaverða viðburði samstarfsaðila okkar í náttúruvernd.
SAMSTARF
-
RSPB
Royal Society for the Protection of Birds er einn helsti erlendi samstarfsaðili okkar -
Birdlife
Við erum hluti af BirdLife Europe og BirdLife International sem eru alþjóðasamtök fuglaverndarfélaga -
Ramsar samningurinn
Ramsar samningurinn er um verndun votlendis sem eru mikilvæg búsvæði margra fuglategunda -
Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra
Skýrsla um lagalega og stjórnsýslulega stöðu ásamt tillögum til úrbóta

-
VEFVERSLUN
fjölbreytt vöruúrval og allur ágóði rennur til starfsemi Fuglaverndar.
Barmmerki, bækur, fuglahús og fuglafóður auk sjónauka og fuglafóðursfóðrara.
HAFÐU SAMBAND
-
Hringdu
-
Skrifstofan
Hverfisgata 105, 101 Reykjavík
-
Skrifaðu
©Fuglavernd 2021 | Hverfisgötu 105 | 101 Reykjavík | kt.5007700159 | Opið:_mán-fim kl. 9-13 | +354 562 0477| fuglavernd@fuglavernd.is