Um Fuglavernd
Fuglar byggja tilveru sína á því að geta aflað sér fæðu, ásamt því að hafa hentuga staði til hvíldar og varps. Mörg þeirra svæða sem fuglar byggja afkomu sína á eru í hættu vegna athafna mannsins. Fuglavernd vinnur að því að fuglar og búsvæði þeirra skaðist ekki.
-
Viðburðadagatal
Í viðburðadagatalinu finnur þú fundi, myndasýningar, málþing og fuglaskoðunarferðir.
Við stöndum fyrir viðburðum fyrir okkar félagsmenn, en oftast eru allir velkomnir og
við kynnum áhugaverða viðburði samstarfsaðila okkar í náttúruvernd.
SAMSTARF
RSPB
Royal Society for the Protection of Birds er einn helsti erlendi samstarfsaðili okkarBirdlife
Við erum hluti af BirdLife Europe og BirdLife International sem eru alþjóðasamtök fuglaverndarfélagaRamsar samningurinn
Ramsar samningurinn er um verndun votlendis sem eru mikilvæg búsvæði margra fuglategundaVernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra
Skýrsla um lagalega og stjórnsýslulega stöðu ásamt tillögum til úrbóta
-
VEFVERSLUN
fjölbreytt vöruúrval og allur ágóði rennur til starfsemi Fuglaverndar.
Barmmerki, bækur, fuglahús og fuglafóður auk sjónauka og fuglafóðursfóðrara.
HAFÐU SAMBAND
©Fuglavernd 2021 | Hverfisgötu 105 | 101 Reykjavík |Opið mán-fim kl. 9-13 | +354 562 0477| fuglavernd@fuglavernd.is