Um Fuglavernd

Fuglar byggja tilveru sína á því að geta aflað sér fæðu, ásamt því að hafa hentuga staði til hvíldar og varps. Mörg þeirra svæða sem fuglar byggja afkomu sína á eru í hættu vegna athafna mannsins. Fuglavernd vinnur að því að fuglar og búsvæði þeirra skaðist ekki.

Fuglavernd logo BirdLife Iceland

SAMSTARF

  • RSPB
    Royal Society for the Protection of Birds er einn helsti erlendi samstarfsaðili okkar

    Lesa meira

  • Birdlife
    Við erum hluti af BirdLife Europe og BirdLife International sem eru alþjóðasamtök fuglaverndarfélaga

    Lesa meira

  • Ramsar samningurinn
    Ramsar samningurinn er um verndun votlendis sem eru mikilvæg búsvæði margra fuglategunda

    Lesa meira

  • Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra

    Skýrsla um lagalega og stjórnsýslulega stöðu ásamt tillögum til úrbóta

    Lesa meira

Verslun Fuglaverndar fuglafóður og fóðurvörur

HAFÐU SAMBAND