Ályktanir og umsagnir

Hér eru birtar ályktanir og umsagnir sem Fuglavernd hefur sent til stjórnvalda, ríkisstofnana og sveitarfélaga um málefni sem snerta búsvæða- og tegundavernd fuglastofna á Íslandi. Listinn er ekki tæmandi og síðan er í sífelldri vinnslu.

Að auki tekur Fuglavernd þátt í  hagsmunagæslu með samstarfi við önnur samtök á sviði náttúru- og umhverfisverndar.

Hávellu kerling. Ljsm Sveinn Jónsson

2024

Sent 30. september 2024 til íbúafundar í Grímsey  vegna umræðu um að leyfa gæludýrahald í Grímsey:  Gæludýrahald í Grímsey – ályktun Fuglaverndar.

Sent 3. maí 2024 til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis; Umsögn Fuglaverndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku). 154. löggjafarþing 2023–2024. Þingskjal 1339 – 900. mál.

Sent 14. febrúar 2024 til  Skipulagsstofnunar, athugasemd við; Stækkun íbúðasvæðis og breytt lega Hringvegar við Borgarnes– mál nr. 723/2023.

Sent 23. janúar 2024 til Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis: Umsögn Fuglaverndar um frumvarp til laga um vindorku. Mál nr. S-1/2024. Sent 17. janúar 2024 til Matvælaráðuneytis: Umsögn Fuglaverndar um sjávarútvegsstefnu og frumvarp til laga um sjávarútveg. ál S-245 /2023

Sent 17. janúar 2024 til Matvælaráðuneytis: Umsögn Fuglaverndar um sjávarútvegsstefnu og frumvarp til laga umsjávarútveg. Mál nr. S-245/2023.

Sent 9. janúar 2024 til forsætisráðherra. matvælaráðherra, utanríkisráðherra og umhverfis-, orku og loftslagsráðherra: Ákall frá Náttúruverndarsamtök Íslands, SVIVS, NASF – Norður-Atlantshafslaxsjóðurinn, Fuglavernd og Landvernd um verndun djúpsjávar vegna fyrirætlanir um námugröft á djúpsævi.

2023

Sent 20. desember 2023 til Umhverfis-, orku- og loftslangsráðuneytis: Umsögn Fuglaverndar um “Áform um frumvarp til laga um vindorku”

Sent 14. desember 2023 til Umhverfisstofnunar: Veiðstjórnun rjúpu – afstaða Fuglaverndar

Sent 23. nóvember 2023 til Skrifstofu Alþingis: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma – 49. mál.

  • Eftirfarandi þrjú félög sendu einnig athugasemdir vegna málsins, Fuglavernd er aðili að BirdLife International:

–BirdLife International: Concerns over proposed resolution to authorize hunting of bird species.

–The Wildfowl and Wetland Trust: Parliamentary resolution proposal 49: Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma (parliamentary resolution on hunting permits for swans, greylag geese, pink-footed geese and barnacle geese outside normal hunting periods).

–RSPB Scotland: Parliamentary resolution proposal 49: Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja  utan hefðbundins veiðitíma (parliamentary resolution on hunting permits for swans, greylag geese, pink-footed geese and barnacle geese outside normal hunting periods).

Sent 9. nóvember 2023 til umhverfis-,  orku- og loftslagsráðherra : Umsögn Fuglaverndar um erindi Orkubús Vestfjarða um að veitt verði leyfi til virkjunar vatnasvæðis friðlandsins í Vatnsfirði. Tilvísun í mál: UMH23020100

Sent 23. október 2023 til Atvinnuveganefndar: Umsögn Fuglaverndar um ”Bann við hvalveiðum, 99. mál, lagafrumvarp ,154. löggjafarþing 2023–2024, þingskjal 99”

Sent 8. ágúst 2023 til  Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis: Umsögn vegna máls nr. 144/2023 í samráðsgátt – Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum, með síðari breytingum.

Sent 5. júní 2023 til Ísafjarðarbæjar: Athugasemdir:  Aðgerðir gegn kríuvörpum á vegum Ísafjarðarbæjar.

Sent 14. mars 2023 til Snæfellsbæjar: Umsögn Fuglavernar á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031 Hellissandur og Rif, sjóböð í Krossavík, Hellissandi og nýtt deiliskipulag Krossavíkurböðin Hellissandi. 

Sent 10. mars 2023 til Vegagerðarinnar,  Innviðaráðuneytis , Umhverfis-, orku- loftslagsráðuneytis og Breiðafjarðarnefndar: Viðbrögð íslenskra stjórnvalda við tilmælum Fastanefnd Evrópusáttmálans um vernd villtra dýra og plantna og búsvæða þeirra og hugsanleg neikvæð áhrif nýrra vegamannvirkja í og í grennd við Friðland Breiðafjarðar

 

 

2022

Sent 26. október 2022 til Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis: Umsögn Fuglaverndar um Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa

Sent 5. október 2022  til Umhverfisstofnunar: Fuglavernd mótmælir harðlega veiðráðgjöf UST  um fjölgun á veiðidögum á rjúpu.

2021

Sent 10. desember 2021 til Umhverfisstofnunar: Mál er varðar auglýsingu um friðlýsingu Bessastaðaness

Sent 11. október 2021 til Skútustaðahrepps: Athugasemdir við breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 og drög að deiliskipulagi Skjólbrekku við Skútustaði

Sent 4. október 2021 til Gunnars Einarssonar bæjastjóra Garðabæjar: Athugasemdir Fuglaverndar og Landverndar við skipulag á Álftanesi – áform um golfvöll á Norðurnesi

Sent 31. ágúst 2021 til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis: Umsögn um mál nr. 160/2021, „Breyting á reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum“ þar sem lögð er til breyting á veiðitíma helsingja

Sent 18. júní 2021 til verkefnisstjórnar um landsáætlun í skógrækt: Umsögn um drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031

Sent 17. júní 2021 til Umhverfis- og auðlindaráðherra frá BirdLife International: Adverse biodiversity impacts of the draft Icelandic nation-wide plan for forestry

Sent 29.apríl 2021 til Nefndarsviðs Alþingis: Umsögn Fuglaverndar um þingsályktunartillögu um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707 mál.

Sent 11. febrúar 2021 til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur: Varðar auglýsta tillögu að endurnýjun starfsleyfis fyrir Skotfélag Reykjavíkur á Álfsnesi.

Sent 9. febrúar 2021 til Nefndarsviðs Alþingis: Umsögn Fuglaverndar um frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 368. mál.

Sent 28. janúar 2021 til nefndasviðs VSÓ ráðgjafar: Umsögn Fuglaverndar um drög ad tillögu að matsáætlun -_Færsla hringvegar(1) um Mýrdal.

2020

Sent 24. nóvember 2020 til nefndasviðs Alþingis: Fuglavernd mótmælir harðlega tillögu til þingsályktunar um að leyfa veiðar á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma.pdf

Sent 20. nóvember 2020 til Árborgar: Fyrirhugaðri efnislosun Árborgar í votlendi við Ölfusá mótmælt.pdf

Sent 16. nóvember 2020 til Mannvits: Umsögn um matsáætlum á umhverfisáhrifum vegna vindmyllugarðs í landi Grímsstaða í Meðalandi, Skaftárhreppi.

Sent 4. nóvember 2020 til verkefnastjórnar landsáætlunar um skógrækt: Spurningar og svör Fuglaverndar um landsáætlun í skógrækt.pdf  

Sent 14. október 2020 til Hafnarfjarðarbæjar: Fyrirhuguðum framkvæmdum við vesturjaðar friðlandsins við Ástjörn mótmælt.pdf

Sent 31. ágúst 2020 til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis: Umsögn Fuglaverndar um drög að frumvarpi til laga um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og villtra spendýra, mál nr. 130/2020, birt á samráðsgátt 08.07.2020

Sent 30. júní 2020 til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis: UMSÖGN UM „DRÖG AÐ REGLUGERÐ UM (1.) BREYTINGU Á REGLUGERÐ NR. 80/2016 UM VELFERÐ GÆLUDÝRA“. MÁL NR. 114/2020.

Sent 22. apríl 2020 á Degi jarðar til Umhverfis- og auðlindaráðherra: Áætlanir um byggingu alþjóðlegs flugvallar við ósa Tagus-árinnar í Portúgal.pdf

Sent 18. apríl 2020 til Úrskurðarnefndar Umhverfis- og auðlindamála: Kæra um ákvörðun sveitarstjórnar Reykhólahrepps um að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi til byggingar Vestfjarðavegar, svonefnda Þ-H leið (um Teigsskóg).

Sent 14. apríl 2020. Bréf frá stjórn Fuglaverndar til forseta Portúgal og forsætisráðherra Portúgal þar sem bent er á þá hættu sem steðjar að mikilvægu fuglasvæði í Portúgal. Þetta svæði eru ósar Tagus-árinnar við Lissabon. Áætlanir eru um byggingu flugvallar í ósnum (Montijo Airport).  SPEA systurfélag Fuglaverndar í Portúgal hefur beitt sér hart gegn þessum fyrirhuguðu framkvæmdum og stendur í málaferlum vegna þeirra. Sjá nánar á vef þeirra: http://www.spea.pt/en/news/airport-proposal-threatens-one-of-the-most-important-wetlands-in-europe/. Þá stendur systurfélag okkar í Hollandi fyrir undirskriftasöfnun: https://www.vogelbescherming.nl/petitie-grutto-lissabon

Sent 31. janúar 2020 til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Umsögn um landsáætlun í skógrækt – drög að lýsingu.pdf  Sjá einnig í Samráðsgátt stjórnvalda.

Sent 20. janúar 2020 til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Umsögn um drög að frumvarpi til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða.pdf Sjá einnig í Samráðsgátt stjórnvalda.

Sent 20. janúar 2020 til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Umsögn um drög að frumvarpi til laga um Hálendisþjóðgarð.pdf. Sjá einnig í Samráðsgátt stjórnvalda.

Sent 16. janúar 2020 til Skipulagsstofnunar. Ályktun stjórnar Fuglaverndar um vindmyllur.

2019

Sent 19. desember til Umhverfis- og auðlindaráðherra: Umsögn um mál nr. 301/2019 – Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.

Sent 26. ágúst 2019 til forsætisráðherra Íslands, Katrínar Jakobsdóttur: Náttúruverndarsamtök skora á forsætisráðherra að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum.pdf

Sent 13. ágúst 2019 sendum við inn umsögn um textadrög þverpólitískrar nefndar sem vinnur að stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands um: skilgreiningu marka þjóðgarðsins, áherslur um skiptingu landsvæða í verndarflokka, umfjöllun um aðkomuleiðir og þjónustumiðstöðvar.pdf. Bein slóð í samráðsgátt: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=1394&uid=c2a89add-dfbd-e911-9454-005056850474

Sent 22. maí 2019 til Nefndasvið Alþingis.  Umsögn Fuglaverndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrskurðarnefnd umhverfis – og auðlindamála, nr. 130/2011 með síðari breytingum.pdf

Sent 25. febrúar 2019 til eftirlitsnefndar Árósasamningsins.  Fuglavernd, Landvernd, Eldvötn, Fjöregg, Náttúruverndarsamtök Austurlands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ungir umhverfissinnar sendu kvörtun um breytingar á lögum um fiskeldi sem brjóta gegn ákvæðum samningsins. 2019-02-25 Communication to the Aarhus Convention Compliance Committee.pdf

 

2018

Sent 21. desember 2018 til Skipulagsstofnunar. Athugasemdir Fuglaverndar við frummatsskýrslu um Hólasandslínu 3.pdf.

Svar 12. desember 2018 frá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Svar: Fyrirspurn um áhrif aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á náttúruvernd.pdf.

Sent 21. nóvember 2018 til Umhverfis- og auðlindaráðherra. Fyrirspurn um áhrif aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á náttúruvernd.pdf.

Sent 12. nóvember 2018 til Umhverfis- og auðlindaráðherra. Áskorun um aðgerðir til varnar svartfuglum.pdf.

Sent 7. nóvember 2018 til skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra. Umsögn um aðalskipulag Rangárþings ytra.pdf.

Sent 3. október 2018 til Umhverfis- og auðlindaráðherra.  Fyrirspurn um magnveiði lunda í Málmey á Skagafirði.pdf.

Sent 2. apríl 2018 til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála: Fuglavernd kærir ákvörðun sveitastjórnar Bláskógabyggðar um að veita framkvæmdaleyfi fyrir Brúarvirkjun.pdf

Sent 14. mars 2018 til bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Bréf vegna kynningarfundar um möguleika virkjunar vindorku á Úthéraði.

2017

Sent 21. desember 2017 til fjárlaganefndar Alþingis. Áskorun um fjárveitingar til náttúrustofa

Sent 20. október 2017 til Skipulagsstofnunar. Athugasemdir vegna fyrirhugaðrar Svartárvirkjunar í Bárðardal

Sent 3. október 2017 til Skipulagsstofnuna.  Athugasemdir Fuglaverndar við frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Svartárvirkjunar í Bárðardal. Málið er í ferli hjá Skipulagsstofnun

 Þann 1. september 2017 tók gildi reglugerð sem friðaði teistu fyrir skotveiðum. Sjá frétt: Teista friðuð fyrir skotveiðum.

Fundur með ráðherra: 16. júní Fuglavernd, Skotvís og Vistfræðifélag Íslands hittu Björt Ólafsdóttur Umhverfis- og auðlindaráðherra og afhentu henni Áskorun um friðun teistu (Ceppus grylle).pdf.

Sent 16. maí 2017 til Mennta- og menningarmálaráðherra og Alþingis. Um: Ályktun 16 náttúruverndarsamtaka um Náttúruminjasafn Íslands.pdf

Sent: 28. apríl 2017 til Umhverfisnefndar Alþingis. Athugasemdir við ályktun um stofnun starfshóps til að enduskoða lögjöf um villta fugla og spendýr.pdf

Sent 4. apríl 2017 til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Umhverfisráðherra. Um: (Teigsskógur) Ályktun frá Fuglavernd vegna vegagerðar í Gufudalssveit.pdf.

Sent 6. janúar 2017 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála með öðrum félögum og nokkrum einstaklingum. Krafa um að starfsleyfi Umhverfisstofnunar fyrir Háafell ehf. til sjókvíaeldis, útgefið hinn 25. október 2016, verði fellt úr gildi.pdf

Þann 20. júní 2017 kvað Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála upp úrskurð 6/2017 Háafell – sjókvíeldi þar sem málinu er vísað frá. Úrskurður 5/2017 Háafell – sjókvíeldi felldi úr gildi starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 25. október 2016 til Háafells.

2016

Sent skipulagsstofnun í desember 2016: (Teigsskógur) Athugasemdir við frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum: Vestfjarðavegur 60, veglína Þ-H.pdf.

Sent Garðabæ í nóvember 2016: Athugasemdir við aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030.pdf

Snemma árs 2016 benti Fuglavernd skrifstofu AEWA samningsins á mögulegt misræmi í skuldbindingum Íslands við samninginn um verndun búsvæða votlendisfarfugla, sem undirritaður var árið 2013, og stefnu íslenskra stjórnvalda í skógrækt. Varð það til þess að AEWA skrifstofan sendi hingað nefnd til að sannreyna hvort þetta misræmi væri til staðar og niðurstaðan var sú að svo væri.
Nefndin mælti með aðgerðum (Recommendation No.190 (2016) sem auðvelduðu ríkisstjórninni að uppfylla þær skuldbindingar hún hafði skrifað undir í apríl 2013.  Aðgerðir þessar eru í 14. liðum og þar er m.a. vitnað í samskonar aðgerðaáætlun sem Bernar samningurinn í samvinnu við AEWA sendi ríkisstjórninni árið 2002 (Recommendation No.96) en hafði ekki verið farið eftir. Þessar aðgerðir vísa beint til praktískra aðgerða til að innleiða AEWA samninginn, bera kennsl á alþjóðlega mikilvæg búsvæða vatnafugla og hraða lagalegri vernd þeirra, útbúa skógræktarstefnu sem tekur mið af fuglavernd og náttúruvernd vistkerfa, og koma umhverfismati nýskógræktar í það ferli að virkt sé.

*2016-01-08_AEWA Implementation Review Process (IRP) On-the-spot assessment mission in conjunction with the Bern Convention Possible impact of Icelandic forestry policy on migratory waterbirds Terms of Reference

*2016-12-05_AEWA_RECOMMENDATION NO. 190 (2016) OF THE STANDING COMMITTEE, ADOPTED ON 18 NOVEMBER 2016, ON THE CONSERVATION OF NATURAL HABITATS AND WILDLIFE, SPECIALLY BIRDS, IN AFFORESTATION OF LOWLAND IN ICELAND

2015

Sent skipulagsstofnun í febrúar 2015: (Teigsskógur) Umsögn um endurupptöku úrskurðar um Vestfjarðaveg.pdf

Sent alþingi 8. október 2015: 2015_Umsögn_náttúruverndarlög nr. 60 – 2013 _með breytingafrumvarpi

2014

Sent umhverfis- og auðlindaráðuneyti 23. september 2014: Bréf til UAR um að beita sér fyrir friðlýsingu Lundeyjar á Kollafirði

Sent Reykjavíkurborg 10. febrúar 2014: Fuglavernd hvetur Reykjavíkurborg til að friðlýsa Akurey og Lundey

2013

Sent Reykjavíkurborg í desember 2013: Varðar umsókn Umhverfis og skipulagsviðs Reykjavíkurborgar um leyfi til andaræktunar við Reykjavíkurtjörn.

Sent umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í desember 2013: Athugasemdir við frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013 (Lagt fyrir Alþingi á 143. löggjafarþingi 2013–2014.)

Þann 20. apríl 2013. Ályktanir Aðalfundar Fuglaverndar um 1) Ályktun um virkjun við Mývatn 2) Um endurheimt votlendis

2012

Sent Ramsar skrifstofunni í Swiss 2012. Kvörtun til Ramsar samningsins vegna áætlana um virkjunarframkvæmdir við Bjarnarflag.pdf
S
var Ramsar skrifstofunnar 2013. Ramsar Advisory Mission No. 76 Mývatn-Laxá region, Iceland (2013) Ramsar Site N° 167

Sent kærunefnd umhverfis- og auðlindamála í desember 2012 Kærð niðurstaða Skipulagsstofnunar um að fráveitulögn við orkuverið í Svartsengi skuli ekki vera háð mati á umhverfsisáhrifum.pdf

2011

Sent umhverfisnefnd Alþingis 30. maí 2011 Umsögn um þingsályktunartillögu um fullgildingu Árósasamningsins (þingmál nr. 708) og frumvarp um tengdar lagabreytingar.pdf

Sent samgöngunefnd Alþingis 18. maí 2011 (Teigsskógur) Umsögn vegna Frumvarps til laga um uppbyggingu á Vestfjarðavegi (veglagning út með Þorskafirði um Teigsskóg), 439. mál.pdf

2010

Fundur með umhverfisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, 24. nóvember 2010 Fundur með umhverfisráðherra um styttri veiðitíma svartfugls og gæsa og sölubann á villibráð.pdf

15. október 2010 Athugsemdir við Athugasemdir við lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.pdf

Sent Sandgerðisbæ 10. september 2010 Bréf til Sandgerðisbæjar, Athugasemdir við tillögu að nýju aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008-2024.pdf

Sent Mýrdalshrepp, 10. febrúar 2010 Bréf til Mýrdalshrepps, athugasemdir við aðalskipulags.pdf

Sent umhverfisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, 8. febrúar 2010 Minnisblað til umhverfisráðherra um vetrarveiði á gæsum og sölu á villibráð.pdf

2008

Sent umhverfisráðherra, Þórunni Sveinbjarnardóttur, 18. janúar 2008 Bréf til umhverfisráðherra: Sölubann á villigæsum.pdf

2007

Sent umhverfisráðherra, 1. nóvember 2007 Bréf til umhverfisráðherra: Sölubann á villtri gæs.pdf

Sent umhverfisráðherra, 7. september 2007 Bréf til umhverfisráðherra: Athugasemdir Fuglaverndar vegna umsagna um virkjun við Hnútu í Hverfisfljóti í Fljótshverfi.docx

 

 

Síðast breytt: 28. febrúar 2020