Árekstrarvarnir

Límmiðar í líki fálka til að líma á rúður til að koma í veg fyrir að fuglar fljúgi á rúður og slasi sig eða drepist. Nauðsynlegar árekstrarvarnir á rúðum húsa þar sem heilu veggirnir eru glerjaðir. Ef veggir eru glerjaðir á allar hliðar húsa sýnist fuglum sem þeir geti flogið í gegn og það getur endað illa.

Showing all 2 results