ERF - Ecological Restoration Fund
Fuglavernd er í samstarfi við og hefur fengið styrk frá ERF.
Starfssvæði ERF á Íslandi er skilgreint sem Suðurlandsundirlendið – sem nær til sveitarfélagsins Árborg – ásamt Flóafriðlandinu, Ölfusárósa og Odda/Oddaflóðs.
Þetta er partur af stærra verkefni þar sem fókusinn er á búsvæði fugla sem nýta sér Austur-Atlantshafs farleiðina og á þeirri leið liggja m.a. Bretlandseyjar.
Á Íslandi mun verkefnið leggja áherslu á þrjá þætti í búsvæðavernd: Endurheimt votlendis, regluverkið í kringum endurheimtina og auka og efla starfsfólk Fuglaverndar sem mun síðan geta veitt fræðslu og stuðning við endurheimt í hvívetna.
©Fuglavernd 2021 | Hverfisgötu 105 | 101 Reykjavík |Opið mán-fim kl. 9-13 | +354 562 0477| fuglavernd@fuglavernd.is