Fuglavernd stendur undir starfsemi sinni með árgjöldum félaga auk þess að sækja um ýmsa styrki til náttúruverndarmála.

Án árgjalda félagsmanna værum við lítils megn.

Þeir sem greiða árgjaldið fá sent eintak af tímaritinu Fuglum við skráningu. Auk þess geturðu skráð þig á póstlista félagsmanna og færð fréttir af fundum, fuglaskoðunum, myndakvöldum og öðrum viðburðum sem félagið stendur fyrir.

Takk fyrir að taka þátt í Fuglavernd

*Stjörnumerkta reiti er nauðsynlegt að fylla út.