Auðnutittlingur

Ábendingar um veika og dauða auðnutittlinga berast til MAST

Óvenju margar ábendingar hafa að undanförnu borist Matvælastofnun um dauða auðnutittlinga, hvaðanæva af landinu frá fólki sem fóðrar smáfugla reglulega. Matvælastofnun mun á næstunni reyna að komast að því hvað veldur þessum dauða.

Fuglavernd hvetur fólk til að tilkynna MAST um dauða og sjúka auðnutittlinga.

Hér má lesa alla fréttina á heimasíðu MASTS