Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fuglaskoðun í Portúgal

02.02.2023 @ 19:30 - 20:00

Jóhann Óli Hilmarsson og Ólafur Einarsson sýna myndir og segja frá fuglaskoðun í Portúgal.

Myndakvöldið verður í sal Arion banka í Borgartúni, Reykjavík 2. febrúar og hefst kl. 19:30.

Frítt fyrir félagsmenn og 1000 kr fyrir utanfélagsmenn.

Fuglaskoðun í Portúgal, samvinnuverkefni Fuglaverndar og Portúgalska fuglaverndarfélagsins, SPEA. Þann 18. apríl 2019 héldu 12 kampakátir Íslendingar af stað í fuglaskoðun til Miðjarðarhafslandsins Portúgal. Ferðin var samvinnuverkefni Fuglaverndar og Portúgalska fuglaverndarfélagsins, SPEA. Portúgalarnir skipulögðu ferðina heimafyrir, meðan Fuglavernd sá um að koma hópnum út.

Frétt af ferðinni sem var farin árið 2019

Upplýsingar

Dagsetn:
02.02.2023
Tími
19:30 - 20:00
Viðburður Categories:
, ,
Tök Viðburður:
,

Skipuleggjandi

Fuglavernd
Phone
5620477
Netfang
fuglavernd@fuglavernd.is
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Sal Arionbanka
Borgartún 19
Reykjavík, 105
+ Google Map