Heiðagæsir – talning 12. – 13. október
ÍslandÁgætu gæsaáhugamenn Um áratugaskeið hafa gæsir verið talda á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum. Um næstu helgi, 12. - 13. október 2024 beinast talningar að heiðagæs. Því væri mjög gagnlegt að fá upplýsingar um þær heiðagæsir sem menn verða varir við hér á landi á næstu dögum, hvar þær sáust og eitthvað mat á fjölda þeirra. Þessar […]