Verslun Fuglaverndar verður lokuð vegna sumarfríia 1. - 31. júlí. .Síðasti afgreiðsludagur fyrir frí er 30. júní. Ef þig vantar kattakraga í júlí þá er hægt að kaupa þá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Sumarkveðjur, Fuglavernd. Loka
Myndir eftir Miu Surakka. Augnablik á flugi Jóhann Óli Hilmarsson og Mia Surakka segja sögurnar á bakvið ljósmyndir sínar af fuglum. Canon og Ofar í samstarfi við Fuglavernd standa fyrir afar áhugaverðum viðburði fimmtudaginn 22. maí þar sem ljósmyndarnir Jóhann Óli Hilmarsson og Mia Surakka munu sýna eigin ljósmyndir af fuglum og segja sögurnar á […]
Ljósmynd: Niclas Ahlberg. Canon og Origo, í samstarfi við Fuglavernd, efna til spennandi viðburðar þann 16. maí n.k. þar sem Eyþór Ingi Jónsson og Niclas Ahlberg sýna ljósmyndir og fræða fólk um fuglaljósmyndun. Eyþór Ingi mun fjalla um hvað ber að hafa í huga og hvað sé öðruvísi þegar verið er að taka ljósmyndir eða […]
Sýning á fuglaljósmyndum í húsi Arionbanka við Borgartúni 19 Fimmtudaginn 7. desember kl 19.30 Frítt inn fyrir félaga í Fuglavernd. Árni Árnason fjallar um myndir af fuglum sem hann hefur myndað undanfarin ár á öllum ártstíðum á höfuðborgarsvæðinu. Helstu myndunarstaðir hafa verið Reykjavíkurtjörn og Vatnsmýrin, höfnin og Hólavallagarður, Öskjuhlíð, Fossvogur, Elliðavatn, Bakkatjörn Seltjarnarnesi og Suðurnes. […]
Við notum vafrakökur og aðra mælingatækni til að bæta vafraupplifun þína á vefnum okkar, sýna persónulegt efni, greina umferð um vefinn og skilja hvaðan úr veröldinni við fáum heimsóknir á vefinn okkar. Persónuverndarstefna okkar tók gildi 20. júlí 2018.
Með því að velja OK samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum og öðrum rekjanleika.
OKNeiPersónuverndarstefna