Hleð Viðburðir

Komandi Viðburðir › Fuglaskoðun

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

desember 2019

Músarrindill © Sindri Skúlason

Fuglalíf að vetri

7. desember @ 11:00 - 12:00
Grasagarðurinn í Laugardal, Grasagarður Reykjavíkur Laugardal
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map

Fuglaskoðun í Grasagarði Reykjavíkur í samstarfi við Fuglavernd, laugardaginn 7. desember kl. 11. Í Grasagarðinum er fjölskrúðugt fuglalíf allan ársins hring. Laugardaginn 7. desember mun Hannes Þór Hafsteinsson garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður leiða fræðslugöngu um fuglalífið í garðinum en gangan er liður í samstarfi Grasgarðsins og Fuglaverndar. Farið verður yfir fuglafóðrun, fuglar garðsins skoðaðir og kíkt eftir flækingum en Grasagarðurinn er viðkomustaður margra fagurra flækinga svo sem glóbrystings og fjallafinku. Gestir eru hvattir til að taka með sér sjónauka. Einnig hvetjum…

Lesa meira »
+ Export Events