Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Garðfuglakönnun hefst

28.10.2018

Frítt

Garðfuglakönnun Fuglaverndar árið 2018 hefst sunnudaginn 28. október.

Garðfuglakönnunin hefur verið gerð árlega allt frá 1994. Tilgangur garðfuglakönnunarinnar er að fá upplýsingar um fuglategundir og fjölda fugla sem halda sig í görðum á Íslandi yfir vetrarmánuðina. Jafnframt er tilgangurinn að hvetja fólk til að líta á fuglalífið í sínu nánasta umhverfi. Það skiptir ekki máli þó fólk byrji aðeins seinna að telja eða hætti fyrr – aðalatriðið er að vera með.

Frá því að athuganir hófust, veturinn 1994‒95, hafa verið skráðar 83 tegundir sem er hærri tala en fjöldi reglulegra varpfugla á landinu. Sautján af þessum tegundum hafa sést á hverju ári.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
28.10.2018
Verð:
Frítt
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Fuglavernd
Sími:
5620477
Netfang:
fuglavernd@fuglavernd.is
Vefsíða:
www.fuglavernd.is

Staðsetning

Landið allt