Frumsýning: Heimildarmyndin Fuglalíf sem fjallar um Jóhann Óla Hilmarsson
Fuglavernd barst fréttatilkynning um heimildarmynd á RIFF kvikmyndahátíð Jóhann Óli Hilmarsson var á dögunum sæmdur náttúruverndarviðurkenningu, kennda við Sígríði Tómasdóttur frá Brattholti, á degi íslenskrar náttúru, þann 16.september síðastliðinn. Þann 29. September næstkomandi verður frumsýnd heimildarmyndin Fuglalíf, eftir Heimi Frey Hlöðversson á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin varpar ljósi á líf og starf Jóhanns Óla og er […]