Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka – hægt að styrkja Fuglavernd
Reykjavíkur Maraþon 2023 Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka verður haldið þann 19. ágúst nk. og er skráning í hlaupið opin. Hægt er að velja um fjórar vegalengdir, maraþon (42,2 km), hálfmaraþon (21,1 km), 10 km og skemmtiskokk og því ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi. Hlaupurum gefst kostur á að hlaupa til styrktar góðs málefnis. […]