Latest Past Viðburðir

Fuglaskoðunarganga í Friðlandi í Flóa 27. júní

Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus

Fimmtudag  27. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Ísak Ólafsson líffræðingur.  Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er 20 manns. Vinsamlega skráið ykkur með tölvupósti til fuglavernd@fuglavernd.is […]

Free

Friðland í Flóa – Fuglaskoðunarganga 5. júní

Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus

Miðvikudag  5. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Anna María Lind Geirsdóttir áhugamaður um fugla og náttúru og skrifstofustarfsmaður Fuglaverndar.  Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er […]

Free

Íslensk og sænsk fuglaljósmyndun

Ljósmynd: Niclas Ahlberg. Canon og Origo, í samstarfi við Fuglavernd, efna til spennandi viðburðar þann 16. maí n.k. þar sem Eyþór Ingi Jónsson og Niclas Ahlberg sýna ljósmyndir og fræða fólk um fuglaljósmyndun. Eyþór Ingi mun fjalla um hvað ber að hafa í huga og hvað sé öðruvísi þegar verið er að taka ljósmyndir eða […]