Latest Past Events

Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka – hægt að styrkja Fuglavernd

Reykjavíkur Maraþon 2023 Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka verður haldið þann 19. ágúst nk. og er skráning í hlaupið opin. Hægt er að velja um fjórar vegalengdir, maraþon (42,2 km), hálfmaraþon (21,1 km), 10 km og skemmtiskokk og því ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi. Hlaupurum gefst kostur á að hlaupa til styrktar góðs málefnis. […]

Fuglaskoðun í Friðlandi í Flóa

Fuglaskoðun Fimmtudaginn 15. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Anna-María Lind Geirsd, starfsmaður skrifstofu  Fuglaverndar. Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er 20 manns. Vinsamlega skráið ykkur […]