Aðalfundur Fuglaverndar 2023

Aðalfundur Fuglaverndar 2023 Aðalfundur fuglaverndar fyrir starfsárið 2022 verður haldinn fimmtudaginn 23. mars að Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík klukkan 17:00-18:30 Frestur til að skila inn framboðum til stjórnarkjörs rann út 14.febrúar en á hverju ári ganga þrír úr stjórn félagsins og annað hvert ár gengur formaður úr stjórn. Í ár er sæti formanns laust og […]