Jólaopnun Fuglaverndar í Grasagarðinum í Reykjavík og fuglaskoðun krakka

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík

Í stað jólaopnunar á Hverfisgötu verður Fuglavernd  í Grasagarðinum  3. desember í garðskálanum Fuglavernd mun verða með ýmislegt á boðstólum: -Fuglamatseðill til sýnis -Fuglafóðrarar -Fuglafóðurhús -Fuglapóstkort/jólakort -Fræðirit -Kattakragar -Sjónaukar -...og fleira Kl. 11 verður fuglaskoðun fyrir krakka á vegum Grasagarðsins. Krökkum og fjölskyldum þeirra býðst að koma og kanna fuglalífið í garðinum og læra um […]