Árni Árnason félagi í Fuglavernd sagði frá fuglunum í borginni í máli og myndum. Hann hefur ljósmyndað fugla í garðinum heima hjá sér í Vesturbæ Reykjavíkur, við Tjörnina, Vatnsmýrina, úti á Nesi og við Elliðavatn. Fróðlegt var að sjá þessar fínu myndir og heyra sögur af viðfangsefninu.
12