Auðnutittlingur

Skýrsla um fuglamerkingar 2021 komin út

 Út er komin skýrsla um fuglamerkingar á Íslandi árið 2021.

Alls voru merktir 17.713 fuglar af 73 tegundum og voru merkingamenn 49 talsins. Langmest var merkt af auðnutittlingum, tæplega helmingur fuglanna. Alls bárust 3.240 tilkynningar um endurheimtur og álestra af íslenskum merkjum.

 

Sjá nánar á heimasíðu Náttúrfræðistofnunar og þar er hægt að skoða skýrsluna