Fuglaganga í grasagarðinum 5.maí

Sunnudaginn 5. maí verður Grasagarðurinn í samstarfi við Fuglavernd með fuglagöngu um garðinn og nágrenni. Þetta er um eins og hálfstíma ganga en lagt verður af stað frá aðalinngangi Grasagarðsins kl. 11. Hannes Þór Hafsteinsson leiðir gönguna. Eyþór Ingi tók þessa fallegu mynd af glókolli en nokkur pör eru í garðinum.