Hér eru birtar umsagnir sem Fuglavernd hefur gert við stjórnvöld, ríkisstofnanir og sveitarfélög um málefni sem snerta búsvæða- og tegundavernd fuglastofna á Íslandi. Listinn er ekki tæmandi og síðan er í vinnslu.

2018

Sent 14. mars 2018 til bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Bréf vegna kynningarfundar um möguleika virkjunar vindorku á Úthéraði.

2017

Sent 21. desember 2017 til fjárlaganefndar Alþingis. Áskorun um fjárveitingar til náttúrustofa

Sent 20. október 2017 til Skipulagsstofnunar. Athugasemdir vegna fyrirhugaðrar Svartárvirkjunar í Bárðardal

 Þann 1. september 2017 tók gildi reglugerð sem friðaði teistu fyrir skotveiðum. Sjá frétt: Teista friðuð fyrir skotveiðum.

Fundur með ráðherra: 16. júní Fuglavernd, Skotvís og Vistfræðifélag Íslands hittu Björt Ólafsdóttur Umhverfis- og auðlindaráðherra og afhentu henni Áskorun um friðun teistu (Ceppus grylle).pdf.

Sent 16. maí til Mennta- og menningarmálaráðherra og Alþingis. Um: Ályktun 16 náttúruverndarsamtaka um Náttúruminjasafn Íslands.pdf

Sent: 28. apríl til Umhverfisnefndar Alþingis. Athugasemdir við ályktun um stofnun starfshóps til að enduskoða lögjöf um villta fugla og spendýr.pdf

Sent 4. apríl: Bréf til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Umhverfisráðherra. Um: Ályktun frá Fuglavernd vegna vegagerðar í Gufudalssveit.pdf.

Sent: 6. janúar: Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála með öðrum félögum og nokkrum einstaklingum. Krafa um að starfsleyfi Umhverfisstofnunar fyrir Háafell ehf. til sjókvíaeldis, útgefið hinn 25. október 2016, verði fellt úr gildi.pdf

Þann 20. júní 2017 kvað Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála upp úrskurð 6/2017 Háafell – sjókvíeldi þar sem málinu er vísað frá. Úrskurður 5/2017 Háafell – sjókvíeldi felldi úr gildi starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 25. október 2016 til Háafells.

2016

Sent: Skipulagsstofnun í desember 2016: Athugasemdir við frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum: Vestfjarðavegur 60, veglína Þ-H.pdf.

Sent: Garðabæ í nóvember 2016: Athugasemdir við aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030.pdf

2015

Sent: Skipulagsstofnun í febrúar 2015: Umsögn um endurupptöku úrskurðar um Vestfjarðaveg.pdf

Sent: Alþingi 8. október 2015: 2015_Umsögn_náttúruverndarlög nr. 60 – 2013 _með breytingafrumvarpi

2014

Sent:

2013

Sent: Reykjavíkurborg í desember 2013: Varðar umsókn Umhverfis og skipulagsviðs Reykjavíkurborgar um leyfi til andaræktunar við Reykjavíkurtjörn.

Sent: Umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í desember 2013: Athugasemdir við frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013 (Lagt fyrir Alþingi á 143. löggjafarþingi 2013–2014.)

2012

Sent: Ramsar skrifstofunni í Swiss 2012. Kvörtun til Ramsar samningsins vegna áætlana um virkjunarframkvæmdir við Bjarnarflag.pdf
S
var Ramsar skrifstofunnar 2013. Ramsar Advisory Mission No. 76 Mývatn-Laxá region, Iceland (2013) Ramsar Site N° 167

Sent: Kærunefnd umhverfis- og auðlindamála í desember 2012 Kærð niðurstaða Skipulagsstofnunar um að fráveitulögn við orkuverið í Svartsengi skuli ekki vera háð mati á umhverfsisáhrifum.pdf

2011

Sent: Samgöngunefnd Alþingis í maí 2011: 2011_Umsogn_frumvarp_Veglagn_thorskafirdi_teigsskog

Sent:Umhverfisnefnd Alþingi í maí 2011: Umsögn Fuglaverndar við þingsályktunartillögu um fullgildingu Árósasamningsins (þingmál nr. 708) og frumvarpi um tengdar lagabreytingar.

2010

Sent: Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í október 2010: Athugasemdir við lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.

Sent: Sandgerðisbæ í september 2010: Athugasemdir við tillögu að nýju Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008-2024.

 

Síðast breytt: 16. mars 2018.