25 jún, 2019 Lífveruleit í Grasagarðinum í Laugardal Fræðsluviðburður fyrir alla fjölskylduna þar sem þátttakendur gerast náttúrufræðingar og kynna sér hið leynda lífríki Grasagarðsins.