Lokað skilti

Skrifstofa lokuð 1. júlí – 15. ágúst

Skrifstofa Fuglaverndar að Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 1. júlí til og með 15. ágúst.
Á þeim tíma verður tölvupóstur eitthvað lesinn, en stopult svarað. Ef erindið er brýnt má reyna að ná sambandi gegnum samfélagsmiðla.

Lokun á einnig við um vefverslun, þ.e. á þessum tíma verða ekki afgreiddar/afhentar pantir sem berast í gegnum vefverslunina.