Flækingsfuglar á Suðurnesjum

Þekkingarsetur Suðurnesja Garðvegi 1, Sandgerði

Háleggur. Ljósmynd ©Sölvi Rúnar Vignisson Suðurnesin eru eitt af áhugaverðustu svæðum landsins þegar kemur að fjölbreyttu fuglalífi og þar hafa margir sjaldgæfir flækingsfuglar sést á síðustu árum. Á þessu fræðslukvöldi verður fjallað um flækingsfugla á Suðurnesjum og helstu fuglaskoðunarsvæði í máli og myndum. Fuglaskoðarar og ljósmyndarar munu kynna helstu fuglaskoðunarstaði, sýna myndir af sjaldséðum fargestum og […]

Frítt