Lómapar á tjörn í Friðlandinu í Flóa.
Lómapar á tjörn í Friðlandinu í Flóa. Ljósmynd: Jóhann Óli Hilmarsson

Um 90% íslenskra varpfugla, farfugla og vetrargesta byggja afkomu sína á votlendi, sem gerir það að mjög mikilvægu búsvæði. Fjölskrúðugt fuglalíf er einn besti mælikvarðinn sem hægt er að leggja á heilbrigði vistkerfa og er þess vísir að þar er mikill líffræðilegur fjölbreytileiki.

Á Íslandi er votlendi:

  • 9.000 km2
  • Um 20% af grónu flatarmáli landsins
  • Um 50% þess hefur verið raskað
  • Allt að 70% á láglendi raskað
  • Lengd skurða um 33.000 km

en 72% af losun gróðurhúsalofttegunda kemur frá framræstu votlendi.

 

Votlendissjóðurinn

Fuglavernd er bakhjarl Votlendissjóðsin sem stefnir að endurheimt votlendis í samvinnu við fjölmarga aðila, en staðreyndin er sú að enn er framræst meira en það sem er endurheimt.

Eyþór Eðvarðsson, fyrrverdandi forsvarsmaður Votlendissjóðsins flutti erindi á aðalfundi Fuglaverndar þann 12. apríl 2018.

Votlendi.is

Facebook: Votlendi

 

Meira um votlendi

Erindi Sunnu Áskelsdóttur á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Íslands um endurheimt votlendis hjá Landgræðslunni 31. janúar 2018

Mikilvæg fuglasvæði – Votlendi og önnur svæði – Náttúrufræðistofnun Íslands 2017

Endurheimt votlendis – Aðgerðaáætlun – Samráðshópur um endurheimt votlendis  7/3/2016

Ráðstefna um vernd og endurheimt votlendis – Svenja Auuhage 12. maí 2010