Latest Past Events

Vorverk í Vatnsmýrinni – sjálboðaliðar Fuglaverndar taka til hendinni

Norræna húsið Sæmundargata, Reykjavík

Vorverk í Vatnsmýrinni - sjálboðaliðar Fuglaverndar taka til hendinni og allir eru hjartanlega velkomnir. Vorverk í friðlandinu í Vatnsmýrinni Fyrirhugað er að hafa hinn árlega tiltektardag í fuglafriðlandinu í Vatnsmýri í Reykjavík  laugardaginn 15. apríl 2023. kl. 11-15. Þá plokkum við rusl, hreinsum til og dyttum að ýmsu til að gera allt klárt áður en fuglarnir […]

Free

Vinnudagur í Friðlandi í Flóa

Fuglavernd þarf að dytta að mannvirkjunum í Friðlandinu í Flóa.  Enn á eftir að festa daginn en um það ræður veðrið og getum við því ekki skipulagt vinnudag fyrr en með viku fyririvara. Olíubera rampinn Olíubera pallinn Tjakka upp rampinn Mála fuglaskoðunarhúsið Taka upp hluta af stikum við gönguleið fyrir veturinn    

Globalbirding – Fuglatalning á heimsvísu helgina 8.-10 október. Allir geta tekið þátt.

Ísland

Hrafn. Ljsm. Eyþór Ingi Jónsson Hugsið ykkur bara að taka þátt í eina stærstu fuglatalningu veraldar á einni helgi! Það verður fuglatalning á heimsvísu og allir félagar og vinir Fuglaverndar eru hvattir til að skoða og telja fugla 8. - 10. október hvort sem er út um eldhúsgluggann, í þéttbýli, í fjöru, fjalli  eða í […]