Við tökum við frjálsum framlögum, frá einstaklingum, félagasamtökum og fyrirtækjum. Fuglavernd eru frjáls félagasamtök sem eru ekki rekin með hagnaðarsjónarmiði. Við kunnum vel að meta allan þann stuðning sem okkur er veittur.

Fuglavernd reiðir sig á árgjöld félagsmanna og þú getur auðveldlega gerst félagi í Fuglavernd.

 

Þú getur lagt okkur lið:

banki: 0301-26-22994 kennitala: 500770-0159

Kvittun má senda á fuglavernd hjá fuglavernd.is.