Árið 1913 hófst friðun arnarins á Íslandi og þar með upphaf þessa félagsskapar sem kallast Fuglavernd.
Áhugaverða grein um upphafið má lesa í afmælistímariti Fuglaverndar; Fuglar nr. 9 2013.
24
Verslun Fuglaverndar verður lokuð vegna sumarfríia 1. - 31. júlí. .Síðasti afgreiðsludagur fyrir frí er 30. júní. Ef þig vantar kattakraga í júlí þá er hægt að kaupa þá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Sumarkveðjur, Fuglavernd. Loka