Árið 1913 hófst friðun arnarins á Íslandi og þar með upphaf þessa félagsskapar sem kallast Fuglavernd.
Áhugaverða grein um upphafið má lesa í afmælistímariti Fuglaverndar; Fuglar nr. 9 2013.
24
Eigum ekki til sólbómafræ og vitum ekki hvenær við fáum þau næst. Því er nú verr og miður. Góðar stundir, Fuglavernd. Loka