Fuglar nr. 9 – 2013 – 50 ára afmælisrit

1.000 kr.

Tímarit Fuglaverndar nr. 9 frá árinu 2013. Ritið er sérlega veglegt þar sem um ræðir 50 ára afmælisrit Fuglaverndar.

Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Fuglar eru tímarit Fuglaverndar.

Meðal efnis í Fuglum nr. 9 eru:

 • Fuglaskoðun og velferð fugla
 • Snípur í skurðinum
 • Uglur heimsækja garða
 • Varp sjaldgæfra fugla 2012 og 2013
 • Fuglaljósmyndarinn Elma Rún Benediktsdóttir
 • Friðlandið í Flóa
 • Landnám bjargdúfna
 • Músarrindillinn í þjóðtrú heimsins
 • Til varnar Tjörninni, minni gömlu fóstru!
 • Síld og fuglar í Kolgrafafirði
 • Hundrað ár frá friðun arnarins
 • Að fanga augnablikið
 • Húsandavarp í Veiðivötnum
 • Fuglalíf við Víkingavatn
 • Kerkini-vatnið og hrokkinkaninn
 • Á brandugluslóðum

Frekari upplýsingar

Þyngd 310 g
Ummál 29 × 21 × 1 cm