Fuglar nr. 9 – 2013 – 50 ára afmælisrit

Tímarit Fuglaverndar nr. 9 frá árinu 2013. Ritið er sérlega veglegt þar sem um ræðir 50 ára afmælisrit Fuglaverndar.

Þetta tímarit fæst gefins. Hægt er að sækja eða fá sent til sín og borga sendingarkostnað.

Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Fuglar eru tímarit Fuglaverndar.

Meðal efnis í Fuglum nr. 9 eru:

  • Fuglaskoðun og velferð fugla
  • Snípur í skurðinum
  • Uglur heimsækja garða
  • Varp sjaldgæfra fugla 2012 og 2013
  • Fuglaljósmyndarinn Elma Rún Benediktsdóttir
  • Friðlandið í Flóa
  • Landnám bjargdúfna
  • Músarrindillinn í þjóðtrú heimsins
  • Til varnar Tjörninni, minni gömlu fóstru!
  • Síld og fuglar í Kolgrafafirði
  • Hundrað ár frá friðun arnarins
  • Að fanga augnablikið
  • Húsandavarp í Veiðivötnum
  • Fuglalíf við Víkingavatn
  • Kerkini-vatnið og hrokkinkaninn
  • Á brandugluslóðum

Frekari upplýsingar

Þyngd 310 g
Ummál 29 × 21 × 1 cm