Fuglar nr. 10 – 2015

1.000 kr.

Fuglar eru tímarit Fuglaverndar. Tímarit Fuglaverndar nr. 10 frá árinu 2015.

Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Fuglar eru tímarit Fuglaverndar.

Meðal efnis í Fuglum nr. 10 eru:

 • Kríur í Kollafirði
 • Skógarþrestir fastagestir í görðum
 • Varp sjaldgæfra fugla 2014
 • Annáll flækinga 2014
 • Fuglaljósmyndarinn Alex Máni Guðríðarson
 • Marglitir krossnefir
 • Gjóður var það, heillin
 • Hverjar eru sjóendur?
 • Er fuglum á Íslandi tryggð nægjanleg vernd með lögum?
 • Gunter Timmermann
 • Framandi flækingar
 • Fuglagarðurinn í Fagurgerði

Frekari upplýsingar

Þyngd 250 g
Ummál 29 × 21 × 1 cm