Fuglar nr. 8 – 2011

1.000 kr.

Fuglar eru tímarit Fuglaverndar. Rjúpa. Tímarit Fuglaverndar nr. 8 frá árinu 2011.

Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Fuglar eru tímarit Fuglaverndar.

Meðal efnis í Fuglum nr. 8 eru:

 • Íslenskur fuglavísir, ritdómur
 • Arnarvarp 2011
 • Býsvelgur heimsækir Siglufjörð
 • Hvítur auðnutittlingur á Selfossi
 • Litmerktir fálkar
 • Fuglarnir í garðinum
 • Varp sjaldgæfra fugla 2011
 • Fuglaljósmyndarinn Gunnlaugur Sigurjónsson
 • Krían
 • Litlu álftarungarnir á Bakkatjörn
 • Með Sylvíu í vasanum
 • Á fálkaslóðum
 • Breytingar og færsla lunda á suðursvæði Breiðafjarðar

Frekari upplýsingar

Þyngd 220 g
Ummál 29 × 21 × 1 cm