Latest Past Events

Aðalfundur Fuglaverndar 2021

Ljósmynd: Sendlingur, ljósmyndari Gunnar Þór Hallgrímsson   Aðalfundur Fuglaverndar fyrir starfsárið 2020 verður haldinn í Sal Barðstrendingafélagsins, Hverfisgötu 105, 2. hæð, fimmtudaginn 15.apríl kl. 17. Einnig er stefnt að því að streymi verði af fundinum á Fésbókarsíðu Fuglaverndar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu almanaksári. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. […]

Upphaf aldauðans

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavik

Hvað er þetta? Sýning með verkum eftir Ólöfu Nordal, Ragnhildi Ágústsdóttur og Örlyg Kristfinnsson sem hverfast um fugla. Samhliða sýningunni er fagnað útgáfu bókarinnar „Fuglinn sem gat ekki flogið“ eftir Gísla Pálsson. Auk þess verður efnt til opinnar málstofu um aldauðann og skipulögð barnanámskeið.  Hvar? Í Ásmundarsal & á vefnum þar sem allri dagskrá verður […]