Verslun Fuglaverndar verður lokuð vegna sumarfríia 1. - 31. júlí. .Síðasti afgreiðsludagur fyrir frí er 30. júní. Ef þig vantar kattakraga í júlí þá er hægt að kaupa þá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Sumarkveðjur, Fuglavernd. Loka
Ljósmynd: Sendlingur, ljósmyndari Gunnar Þór Hallgrímsson Aðalfundur Fuglaverndar fyrir starfsárið 2020 verður haldinn í Sal Barðstrendingafélagsins, Hverfisgötu 105, 2. hæð, fimmtudaginn 15.apríl kl. 17. Einnig er stefnt að því að streymi verði af fundinum á Fésbókarsíðu Fuglaverndar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu almanaksári. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. […]
Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í einn klukkutíma […]
Hvað er þetta? Sýning með verkum eftir Ólöfu Nordal, Ragnhildi Ágústsdóttur og Örlyg Kristfinnsson sem hverfast um fugla. Samhliða sýningunni er fagnað útgáfu bókarinnar „Fuglinn sem gat ekki flogið“ eftir Gísla Pálsson. Auk þess verður efnt til opinnar málstofu um aldauðann og skipulögð barnanámskeið. Hvar? Í Ásmundarsal & á vefnum þar sem allri dagskrá verður […]
Við notum vafrakökur og aðra mælingatækni til að bæta vafraupplifun þína á vefnum okkar, sýna persónulegt efni, greina umferð um vefinn og skilja hvaðan úr veröldinni við fáum heimsóknir á vefinn okkar. Persónuverndarstefna okkar tók gildi 20. júlí 2018.
Með því að velja OK samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum og öðrum rekjanleika.
OKNeiPersónuverndarstefna