Athugið að frá og með 1. september mun verslun Fuglaverndar þurfa að greiða virðisaukaskatt. Þar af leiðandi muna vörurnar okkar flestar hækka því sem nemur. Ástæðan er góð afkoma verslunarinnar. Loka
Hin árlega garðfuglakönnunn hefst sunnudag 24. október, fyrsta sunnudag eftir upphaf vetrar. Tilgangur garðfuglakönnunarinnar er að fá upplýsingar um fuglategundir og fjölda fugla sem halda sig í görðum á Íslandi yfir vetrarmánuðina. Jafnframt er tilgangurinn að hvetja fólk til að líta á fuglalífið í sínu nánasta umhverfi. Það skiptir ekki máli þó fólk byrji aðeins […]
Alþjóðlegi farfugladagurinn að hausti árið 2021 er 9. október og við förum í fuglaskoðun. Hálfgerð óvissuferð á þessum árstíma en alltaf einhverjir á flugi. Farið verður á einkabílum og við hittumst á bílaplaninu hjá Garðskagavita á hádegi kl. 12. Mikilvægt: -Vinsamlega skráið ykkur fyrir kl. 13 föstudaginn 8. október í netfangið fuglavernd@fuglavernd.is -Verið vel klædd […]
Hrafn. Ljsm. Eyþór Ingi Jónsson Hugsið ykkur bara að taka þátt í eina stærstu fuglatalningu veraldar á einni helgi! Það verður fuglatalning á heimsvísu og allir félagar og vinir Fuglaverndar eru hvattir til að skoða og telja fugla 8. - 10. október hvort sem er út um eldhúsgluggann, í þéttbýli, í fjöru, fjalli eða í […]
Við notum vafrakökur og aðra mælingatækni til að bæta vafraupplifun þína á vefnum okkar, sýna persónulegt efni, greina umferð um vefinn og skilja hvaðan úr veröldinni við fáum heimsóknir á vefinn okkar. Persónuverndarstefna okkar tók gildi 20. júlí 2018.
Með því að velja OK samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum og öðrum rekjanleika.