Ó gæfa úteyjanna.

Ljósmynd: Jóhann Óli Hilmarsson.

Lundar, lundaveiði, ferðaþjónusta og hefð.

Einkar áhugaverður útvarpsþáttur sem var endurtekinn á RáS 1 á sunnudaginn var, 4. september.

Í þriðja og síðasta þætti er fjallað um hagsmuni og mögulegan hagsmunaárekstur ferðaþjónustunnar og lundaveiðihefða í Eyjum. Rætt er við aðila í ferðaþjónustu, forstöðumann Safnahúss og erlenda ferðalanga á götum Heimaeyjar.

Hér er hægt að hlusta á þáttinn.