15 okt, 2021 Ályktun send til Skútustaðahrepps vegna aukinnar íbúðarbyggðar Fuglavernd gerir alvarlegar athugasemdir við hugmyndir um aukna íbúðabyggð á Skútustöðum, nánar tiltekið á svæðinu á milli kirkjugarðs og Dagmálahóls. Mikilvæg varplönd anda og kríu eru í mýrinni við Boðatjörn og tjörnina neðan Skjólbrekku.