Kennsluefni um fugla

Félagið gaf á vordögum út handbók fyrir leikskólakennara sem nefnist Fljúgum hærra og er lokaverkefni tveggja nema í leikskólakennarafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ritið sem var sent öllum leikskólum landsins án endurgjalds. Það verður endurprentað í haust vegna mikillar eftirspurnar og góðra viðtaka og hægt að panta með því að hafa samband við skrifstofu. Sjá nánari útlistun hér.