Mikilvæg haffuglasvæði

Hjá Fuglavernd starfar nú Ellen Magnúsdóttir fuglafræðingur tímabundið við að safna saman upplýsingum um mikilvæg fuglasvæði við og í hafinu, svokölluð IBA Marine.Við berum ábyrgð á nálægt fjórðungi af sjófuglastofnum N-Atlantshafsins miðað við lífmassa og því mikilvægt að afla okkur frekari þekkingar á búsvæðum þeirra.

Álka. Jóhann Óli Hilmarsson.