Guðlaugstungur, Andakíll og Snæfells- og Eyjabakkasvæðið hafa verið tilnefnd af ríkistjórninni sem Ramsar svæði eða alþjóðlega mikilvægt votlendissvæði með áherslu á mikilvægi þeirra fyrir votlendisfugla. Frábært áfangi fyrir verndun búsvæða þeirra fugla sem eiga allt undir votlendinu. Þessum tilnefningum fylgir ákveðin krafa um verndun sem byggir á rannsóknum, friðun og gæslu á þessum svæðum. Við fögnum þessu.
Sjá nánar á vef Ramsar
[btn color=”blue” text=”Linkur á síðu Ramsar” url=”http://www.ramsar.org/cda/en/ramsar-news-archives-2013-iceland-three/main/ramsar/1-26-45-590%5E26132_4000_0__”]