Alveg splunkuný heimasíða

Fuglavernd var að setja þennan nýja vef í loftið og er hann ekki nándar nærri tilbúinn. Við munum setja inn á hann efni jafnt og þétt en ef þið eruð með tillögur að efnistökum eða sjáið einhverja vankanta sem við höfum ekki séð enn þá endilega sendið okkur línu: fuglavernd@fuglavernd.is. Þessa tilkynningu skreytum við með mynd frá fuglaskoðun í Fossvogskirkjugarði.