Opið verður hjá Fuglavernd fram að hádegi 23. desember n.k. Best er að pantanir berist í síðasta lagi fyrir hádegi 22. desember svo hægt verði að ganga frá þeim og senda ef þarf. Loka

Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Tansanía í máli og myndum

20.03.2018 @ 20:00 - 22:00
ISK500

Þriðjudagskvöldið 20. mars kl. 20:00 mun Helgi Guðmundsson leiðsögumaður sýna myndir og segja frá ferð sem hann fór ásamt bróður sínum til Tansaníu á síðasta ári.

Í ferðinni bar fyrir augu fjölda fugla og dýra og varð afraksturinn m.a. aragrúi ljósmynda. Ætlunin er að stikla á stóru og verður borið niður hér og hvar af handahófi í myndahaugnum.

Að vanda er frítt inn fyrir félagsmenn Fuglaverndar en 500 krónu aðgangseyrir fyrir utanfélagsmenn.

Gerast félagi í Fuglavernd

 

Náttúrulífsljósmyndir

Hér eru nokkrar myndir sem Helgi Guðmundsson leiðsögumaður tók í ferð sinni til Tansaníu.

 

Details

Organizer

Venue