Latest Past Events

Myndasýningakvöld Canon í Origo í samvinnu við Fuglavernd

Myndasýningarkvöld Canon og Fuglaverndar í Origo Fuglavernd, Canon og Origo efna til viðburðar þann 3. maí nk. þar sem öflugir fuglaljósmyndarar munu sýna ljósmyndir og fræða fólk um fuglaljósmyndun. Á viðburðinum munu Alex Máni Guðríðarson, Daníel Bergmann og Sigmundur Ásgeirsson sýna eigin ljósmyndir af fuglum og segja sögurnar á bak við þær. Þá mun fulltrúi […]

Vorverk í friðlandinu í Vatnsmýrinni

Norræna húsið Sæmundargata, Reykjavík

Fyrirhugað er að hafa hinn árlega tiltektardag í fuglafriðlandinu í Vatnsmýri í Reykjavík  laugardaginn 9. apríl 2022. Þá plokkum við rusl, hreinsum til og dyttum að ýmsu til að gera allt klárt áður en fuglarnir byrja að verpa. Venjulega er mikið líf og fjör í fuglalífinu í Vatnsmýrinni á þessum tíma og margir farfuglar mættir. Fólk […]

Free

Aðalfundur Fuglaverndar 31. mars 2022

Hverfisgata 105 Hverfisgata 105, Reykjavík

Fimmtudaginn 31.mars kl. 17:00 Salur Barðstrendingafélagsins, Hverfisgötu 105 2. hæð, 101 Reykjavík og á Zoom.   Samkvæmt 6. gr laga félagsins er dagskrá aðalfundar svohljóðandi: Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum félagsins. Aðalfund skal halda fyrir sumardaginn fyrsta ár hvert og skal dagskrá hans vera sem hér segir: Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu […]