Verslun Fuglaverndar verður lokuð vegna sumarfríia 1. - 31. júlí. .Síðasti afgreiðsludagur fyrir frí er 30. júní. Ef þig vantar kattakraga í júlí þá er hægt að kaupa þá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Sumarkveðjur, Fuglavernd. Loka
Menningarhúsin í Kópavogi, Náttúrufræðistofa Kópavogs og Fuglavernd efna til fjöruferðar á Degi íslenskrar náttúru, laugardaginn 16. september kl. 13. Fuglalíf í Kópavogi og matseðill fuglanna verður skoðaður en farið verður fótgangandi frá Náttúrufræðistofu klukkan 13. Frábært tækifæri fyrir alla fjölskylduna að koma og fræðast úti í náttúrunni. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Myllumerki: #íslensknáttúra og #DÍN
Dagur íslenskrar náttúru, 16. september ár hvert, er fæðingardagur Ómars Ragnarssonar. Dagurinn er viðurkenning á framlagi Ómars til náttúruverndar og almenningsfræðslu um mikilvægi íslenskrar náttúru sem og allra þeirra sem lagt hafa sitt af mörkum til að fræða um íslenska nátttúru. Ómar Ragnarsson hefur á undanförnum áratugum unnið framúrskarandi og óeigingjarnt starf á fjölmörgum sviðum. Hann […]
Við notum vafrakökur og aðra mælingatækni til að bæta vafraupplifun þína á vefnum okkar, sýna persónulegt efni, greina umferð um vefinn og skilja hvaðan úr veröldinni við fáum heimsóknir á vefinn okkar. Persónuverndarstefna okkar tók gildi 20. júlí 2018.
Með því að velja OK samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum og öðrum rekjanleika.
OKNeiPersónuverndarstefna