Vorverk í Vatnsmýrinni – sjálboðaliðar Fuglaverndar taka til hendinni

Norræna húsið Sæmundargata, Reykjavík, Reykjavík

Vorverk í Vatnsmýrinni - sjálboðaliðar Fuglaverndar taka til hendinni og allir eru hjartanlega velkomnir. Vorverk í friðlandinu í Vatnsmýrinni Fyrirhugað er að hafa hinn árlega tiltektardag í fuglafriðlandinu í Vatnsmýri í Reykjavík  laugardaginn 15. apríl 2023. kl. 11-15. Þá plokkum við rusl, hreinsum til og dyttum að ýmsu til að gera allt klárt áður en fuglarnir […]

Frítt