Fýlsungabjörgun

Mýrdalshreppur

Einstaklingar fara á bílum sínum að bjarga fýlsungum. Leiðbeiningar hér fyrir neðan. Það verða einstaklingar með reynslu sem geta veitt ráðleggingar, auglýst  betur síðar.   Fýlsungar eru að yfirgefa hreiður frá miðjum águst fram í miðjan september. Þeir svífa frá syllunni sinni  og ná oft ekki út í sjó og lenda þá á landi milli […]