Latest Past Events

Vorverk í Friðlandi í Flóa 2025

Við stefnum á  að fara í leiðangur í Friðland í Flóa til að dytta að fuglaskoðunarhúsinu og í önnur verk. Farið verður eftir sumardaginn fyrsta, veður ræður hvaða dag. Það er kominn tími á að mála fuglaskoðunarhúsið og til þess þurfum við þurrviðri og góðan mannskap til að skrapa, grunna og mála. Einnig þarf að […]

Free

Vorverk í Vatnsmýrinni 2025

Á hverju vori mæta sjálfboðaliðar Fuglaverndar í Vatnsmýrina til að hreinsa rusl og bæta aðgengi vatnafugla og vaðfugla að tjörnum og mýri.  Hlýr fatnaður og stígvél er lykilatriði og þeir sem eiga vöðlur ættu endilega að koma með þær. Tiltekt í Vatnsmýrinni í Reykjavík verður undir stjórn Ólafs Einarssonar líffræðings og kennara, en ekki Ólafs […]

Free